Háskóli Íslands

Háskóli Íslands

Kaupa Í körfu

Einar G. Pétursson vísindamaður á Árnastofnun skrifar grein á Háskólavefinn nýlega um vinnumatskerfi Háskóla Íslands sem gert var að umræðuefni í Af listum-pistli fyrir nokkru. Vinnumatskerfinu var komið á árið 1998 en það er hugsað sem hvatningakerfi fyrir kennara til þess að stunda rannsóknir eða öllu heldur birta rannsóknir sínar í viðurkenndum miðlum. MYNDATEXTI Þýða markmið um að vera í hópi bestu skólanna að Háskólinn þurfi að leggja áherslu á eitthvað allt annað en íslenskan verueika? Eiga kennarar að skrifa á ensku um alþjóðleg efni? Eða hvaða fánar eiga eftir að blakta við skólann?

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar