Silvia Night - Æfing 2

Silvia Night - Æfing 2

Kaupa Í körfu

Silvía Nótt hefur vakið mikla athygli í Aþenu fyrir frumlegar yfirlýsingar og framkomu. Ekki minni athygli hefur þó vakið skrautlegur klæðaburður hennar, framúrstefnuleg förðun og ævintýraleg hárgreiðsla. Eins og stjarna er siður ferðast Silvía um heiminn með hárgreiðslumeistara, fatahönnuð og förðunarmeistara.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar