Landmannalaugar

Halldór Kolbeins

Landmannalaugar

Kaupa Í körfu

LANDMANNALAUGAR eru einn fjölsóttasti ferðamannastaðurinn á hálendi Íslands. Því getur verið fjölmennt í heitu lauginni þar sem ferðamenn slaka á eftir langar göngu- eða ökuferðir. Fletta þeir sig þá klæðum á palli undir berum himni áður en stigið er í heitan lækinn. Á meðan sumir skrafa um málefni líðandi stundar fara aðrir aðeins afsíðis og rifja upp sundtökin.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar