Verksamningur um rekstur Olveusarverkefnið unirritaður

Eyþór Árnason

Verksamningur um rekstur Olveusarverkefnið unirritaður

Kaupa Í körfu

VERKSAMNINGUR um rekstur Olweusarverkefnisins gegn einelti í grunnskólum fyrir árin 2006-2008 var undirritaður í gær, en það voru Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra, Þórður Skúlason framkvæmdastjóri Sambands íslenskra sveitarfélaga og Hanna Hjartardóttir, formaður Félags skólastjóra, fyrir hönd Kennarasambands Íslands og Þorlákur Helgason, framkvæmdastjóri Olweusarverkefnisins, sem komu saman og samþykktu samninginn fyrir hönd aðila. MYNDATEXTI: Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra undirritar Olweusarsamninginn ásamt þeim Þorláki Helgasyni og Þórði Skúlasyni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar