Gunnsteinn Gíslason oddviti Árneshrepps

Morgunblaðið/Jón Guðbjörn Guðjónsson

Gunnsteinn Gíslason oddviti Árneshrepps

Kaupa Í körfu

"ÉG býst við að ég skili nokkuð góðu búi fjárhagslega, þótt vissulega sé sorglegt að horfa upp á fólksfækkunina," segir Gunnsteinn Gíslason, fráfarandi oddviti sveitarstjórnar Árneshrepps á Ströndum, en hann mun hafa setið lengst núlifandi íslenskra sveitarstjórnarmanna, í 12 kjörtímabil, eða 48 ár. Gunnsteinn, sem fæddist árið 1932, var fyrst kjörinn í sveitarstjórn árið 1958 og hefur setið sem oddviti í 35 ár.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar