Leikskólinn Rauðaborg - krakkar heimsækja dýrin

Brynjar Gauti

Leikskólinn Rauðaborg - krakkar heimsækja dýrin

Kaupa Í körfu

Ekki er annað að sjá en að aðstoð krakkanna á myndinni við að gefa kálfinum mjólk hafi fallið vel í kramið hjá kúnni, móður hans, á bænum Grjóteyri í Kjós. Krakkarnir, sem eru nemendur á leikskólanum Rauðaborg í Reykjavík, voru þar stödd í gær í heimsókn. Fjölbreytt skepnuhald er á bænum, meðal annars eru þar kindur, hestar, kýr, geitur, hundar og kettir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar