Kjólar

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Kjólar

Kaupa Í körfu

Kjóllinn ræður lögum og lofum í sumartískunni um þessar mundir. Hann ber fyrir augu í alls kyns myndum, allt frá sléttu skyrtusniði út í hlýralaus túlípanaform og fínlegan undirkjólasvip. Litirnir eru jafn margir og tónar regnbogans; okkurgult, blákvars, kóboltblátt og fagurrautt, svo dæmi séu nefnd. Reyndar flóðu tískusýningarpallarnir líka í fleiri blæbrigðum af hvítu en sést hafa um langt skeið; frá heimskautahvítu út í rjómalitað, mjólkurstein og fölasta tóninn af drapplitu. Stemmningin er létt og loftkennd og mótvægi við drunga vetrarins, þótt sumir hönnuðir noti reyndar líka svart og grátt í sumar. MYNDATEXTI Sævar Karl MIU MIU Kápa, 52.900 Taska, stærri, 45.700 Taska, minni 45.700 Belti, 15.400

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar