Einar hjá Alþjóðahúsinu

Eyþór Árnason

Einar hjá Alþjóðahúsinu

Kaupa Í körfu

Um 4.500 erlendir borgarar hafa kosningarétt í komandi sveitarstjórnarkosningum. 5 þúsund til viðbótar hafa fengið íslenskan ríkisborgarétt á síðustu 20 árum. Pétur Blöndal talaði við Einar Skúlason, framkvæmdastjóra Alþjóðahússins, um þessa þróun og kynnti sér viðhorf fólks frá fimm heimsálfum sem hyggst kjósa í vor.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar