Julio Júlíus E. Soares Goto frá Grænhöfðaeyjum

Eyþór Árnason

Julio Júlíus E. Soares Goto frá Grænhöfðaeyjum

Kaupa Í körfu

Þegar ég kom hingað fyrst var það nánast á vegum Þróunarsamvinnustofnunar," segir Julio Júlíus E. Soares Goto, sem starfar sem vélstjóri. Hann fæddist árið 1959 á Grænhöfðaeyjum og flutti til Íslands í árslok 1981. Hann er giftur Arlindu, sem er einnig frá Grænhöfðaeyjum, og eiga þau þrjú börn. -Ætlarðu að kjósa? "Já, ég ætla að kjósa. Ég hef kosið frá því ég fékk íslenskan ríkisborgararétt árið 1991."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar