Stanislaw Jan Bartoszek frá Póllandi

Stanislaw Jan Bartoszek frá Póllandi

Kaupa Í körfu

Stanislaw Jan Bartoszek fæddist í héraðinu Slonsk í suðurhluta Póllands árið 1956. Hann flutti til Íslands fyrir rúmum átján árum, 19. ágúst árið 1987, og er málfræðingur að mennt. "Ég er með meistaragráðu í norsku og var einnig í enskunámi, en langaði til að bæta íslenskunni við," segir hann. "Ég ætlaði að vera hér í tvö, þrjú ár, en svo ílengdist ég." Stanislaw stofnaði fjölskyldu áður en hann flutti til Íslands. "Eiginkona mín er pólsk, þannig að það var ekki kvenmaður sem hélt mér hér á landi heldur áhugi á Íslandi."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar