Framfylkingarflokkurinn

Skapti Hallgrímsson

Framfylkingarflokkurinn

Kaupa Í körfu

HÓLMAR Örn Finnsson, sem skipar 1. sæti á lista Framfylkingarflokksins við bæjarstjórnarkosningarnar á Akureyri, í lok mánaðarins, segir einn helsta tilgang framboðsins að virkja ungt fólk til þátttöku í kosningum til sveitarstjórnar og í stjórnmálum almennt. MYNDATEXTI Framfylking Þrír af frambjóðendum Framfylkingarflokksins við bæjarstjórnarkosningarnar á Akureyri. Frá vinstri: Sigurður Karl Jóhannsson, Hólmar Örn Finnsson og Halldór Brynjar Halldórsson

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar