Hoffmannsgallerí
Kaupa Í körfu
"KENND við tilfinningar" er yfirskrift myndlistarsýningar sem opnaði í gær í Hoffmannsgalleríi en sýningin er tileinkuð tilfinningum, kenndum og geðshræringum í ýmsum myndum. Alls taka þrettán listamenn þátt í sýningunni þar sem getur að líta ýmsar birtingarmyndir tilfinninga sem eru jafnólíkar og listamennirnir eru margir, en þeir eru Ásmundur Ásmundsson, Birgir Snæbjörn Birgisson, Björk Guðnadóttir, Eggert Pétursson, Elke Krystufek, Elsa Dóróthea Gísladóttir, Georg Guðni, Hrafnkell Sigurðsson, Kristín Ómarsdóttir, Serge Comte, Sigrún Hrólfsdóttir, Steingrímur Eyfjörð og Unnar Jónasson. MYNDATEXTI Sýningin er tileinkuð tilfinningum, kenndum og geðshræringum.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir