Hoffmannsgallerí

Hoffmannsgallerí

Kaupa Í körfu

"KENND við tilfinningar" er yfirskrift myndlistarsýningar sem opnaði í gær í Hoffmannsgalleríi en sýningin er tileinkuð tilfinningum, kenndum og geðshræringum í ýmsum myndum. Alls taka þrettán listamenn þátt í sýningunni þar sem getur að líta ýmsar birtingarmyndir tilfinninga sem eru jafnólíkar og listamennirnir eru margir, en þeir eru Ásmundur Ásmundsson, Birgir Snæbjörn Birgisson, Björk Guðnadóttir, Eggert Pétursson, Elke Krystufek, Elsa Dóróthea Gísladóttir, Georg Guðni, Hrafnkell Sigurðsson, Kristín Ómarsdóttir, Serge Comte, Sigrún Hrólfsdóttir, Steingrímur Eyfjörð og Unnar Jónasson. MYNDATEXTI Sýningin er tileinkuð tilfinningum, kenndum og geðshræringum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar