Boltar

Jim Smart

Boltar

Kaupa Í körfu

Börn og fullorðnir geta gert sér margt til skemmtunar í sumar. Ekki þarf góð skemmtun alltaf að kosta mikla peninga og stundum þarf hún ekki að kosta neitt. Tilvalið er að safna nokkrum ættingjum og/eða vinum á öllum aldri saman og fara út í garð heima eða í næsta almenningsgarð og leika. Hægt er að kaupa ódýr sumarleikföng í flestum búðum og má þá m.a. nefna frisbídisk, snúsnúband, allskonar bolta, badminton- eða tennissett, húlahring, teygjóband og flugdreka

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar