Þýskir safn- og sýningarstjórar

Jim Smart

Þýskir safn- og sýningarstjórar

Kaupa Í körfu

SJÖ manna hópur af þýsku fólki sem allt tengist listalífinu er staddur hér á landi. Ferðin er á vegum íslenska sendiráðsins í Berlín með aðstoð Íslenska utanríkis- og menntamálaráðuneytisins. Dr. Christian Schoen hjá Kynningarmiðstöð Íslenskrar myndlistar segir að markmiðið með þessu boði sé að byggja upp tengslanet og kynna íslenska list fyrir öflugum fulltrúum úr þýsku listalífi. MYNDATEXTI Hópurinn staddur í Nýlistasafninu; Christian Schoen, Auður Edda Jökulsdóttir, Svenja Grafin von Reichenbach, Dr. Hans Jörg Clement, Matthias Wagner K., Regina Wyrwoll, Gérard A.. Goodrow, Bernhard Schwenk, Inge Lindemann og Dr. Birgit Sonna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar