Dadi Janki á Bessastöðum

Dadi Janki á Bessastöðum

Kaupa Í körfu

DADI Janki, ein þekktasta kona heims á sviði hugleiðslu og andlegra málefna, ræddi við Ólaf Ragnar Grímsson, forseta Íslands, og Dorrit Moussaieff, eiginkonu hans, á Bessastöðum á laugardaginn. Janki hefur barist fyrir mannréttindum, friði og andlegum gildum áratugum saman, en hún er níræð að aldri.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar