Bæjartorg í Kópavogi

Bæjartorg í Kópavogi

Kaupa Í körfu

NÝTT miðbæjartorg við Hamraborg í Kópavogi var vígt við hátíðlega athöfn á laugardag. Torgið tengir Hamraborgina saman við menningarstofnanir sem eru hinum megin við Gjána. Á myndinni er Gunnar I. Birgisson bæjarstjóri að opna torgið formlega með því að afhjúpa skjöld þar sem m.a. er getið um nokkra helstu atburði í sögu Kópavogs. Sigurbjörn Einarsson biskup blessaði torgið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar