Laugarnesskóli

Laugarnesskóli

Kaupa Í körfu

Margir lögðu leið sína í Laugarnesskóla á laugardag en þá fagnaði skólinn 70 ára afmæli. Fyrrverandi og núverandi nemendur, foreldrar og starfsmenn gerðu sér glaðan dag og minntust þessara tímamóta. Dagskráin var fjölbreytt, m.a. var fluttur í fyrsta sinn nýr skólasöngur Laugarnesskóla. MYNDATEXTI: Nemendur í Laugarnesskóla buðu gestum upp á kökur og kaffi sem þeir höfðu útbúið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar