Háskólasetur í Stykkishólmi

Morgunblaðið/Gunnlaugur Árnason

Háskólasetur í Stykkishólmi

Kaupa Í körfu

Stykkishólmur | Stofnað hefur verið Háskólasetur Snæfellsness með aðsetur í Stykkishólmi. Starfsemi þess er þegar hafin og búið að ráða forstöðumann. Það er Tómas G. Gunnarsson og er hann kominn til starfa. MYNDATEXTI: Tómas G. Gunnarsson, nýráðinn forstöðumaður Háskólaseturs Snæfellinga, og Menja von Schmalensee hjá Náttúrustofu Vesturlands fyrir framan Egilssens hús, en þar verður í boði íbúð fyrir gestafræðimenn. Þau reikna með að fjöldi erlendra vísindamanna heimsæki Háskólasetrið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar