Háskóli Íslands Sagnastefna

Háskóli Íslands Sagnastefna

Kaupa Í körfu

Guðni Th. Jóhannesson sagnfræðingur hefur fundið skriflegar heimildir sem sýna að símar voru hleraðir á vegum stjórnvalda í sex tilvikum í kalda stríðinu. Brjánn Jónasson hlýddi á fyrirlestur um eftirlit lögreglu með sósíalistum og fleirum á Söguþingi Íslands 2006 í Háskóla Íslands í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar