Pétur Grétarsson Tónlistarskóla FÍH

Jim Smart

Pétur Grétarsson Tónlistarskóla FÍH

Kaupa Í körfu

Pétur Grétarsson fæddist í Reykjavík 1958. Hann lauk stúdentsprófi frá MR 1978 og performans diplóma frá Berklee college of music í Boston 1984. Pétur hefur starfað sem tónlistarmaaður í röska tvo áratugi, á flestum sviðum tónlistar, s.s. með Sinfóníuhljómsveit Íslands, við leikhús, í hljóðverum o.fl. Hann stofnaði slagverkshópinn Benda og hefur leikið með CAPUT-hópnum. Pétur hefur kennt við Tónlistarskóla FÍH frá 1985 og fengist við dagskrárgerð fyrir Ríkisútvarpið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar