Vinaskógur Ian Andersen úr Jethro Tull

Brynjar Gauti

Vinaskógur Ian Andersen úr Jethro Tull

Kaupa Í körfu

TÓNLEIKAR Ians Anderson, leiðtoga Jethro Tull, fóru fram í gærkvöldi í Laugardalshöll en þar kom hann fram ásamt Luciu Micarelli og Reykjavík Sessions Chamber Orchestra. Þetta er í annað sinn sem Anderson heldur tónleika hér á landi en Jethro Tull spilaði fyrir fullu húsi á Akranesi árið 1992. Ian Anderson hefur lengi verið mikill áhugamaður um skógrækt og til gamans má geta að á síðasta ári gróðursetti hann 50 þúsund eikartré á landareign sinni í Wiltshire í Englandi. MYNDATEXTI Ian Andersen úr Jethro Tull fær aðstoð frá Einari Gunnarssyni við að planta í Vinaskógi. Fyrir aftan þá eru Magnús Jóhannsson, formaður Skógræktarfélags Íslands, og Björgólfur Thorsteinsson, formaður Landverndar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar