Fyrsta skemmtiferðaskip sumarsins mætir í Sundahöfn

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Fyrsta skemmtiferðaskip sumarsins mætir í Sundahöfn

Kaupa Í körfu

FYRSTA skemmtiferðaskip sumarsins lagði að bryggju við Korngarð í Reykjavík í gær, en alls verða komur slíkra skipa 77 talsins áður en sumri lýkur, að sögn Ágústs Ágústssonar, markaðsstjóra hjá Faxaflóahöfnum. Þessa dagana er verið að ljúka við að bæta aðstöðu fyrir skemmtiferðaskipin við Skarfabakka, en hún verður vígð í fyrrihluta júnímánaðar. Skarfabakki er 450 metrar að lengd, segir Ágúst, og við hann er 12 metra dýpi. MYNDATEXTI Fyrsta skemmtiferðaskip sumarsins er komið í Sundahöfn. Skipið heitir Mona Lisa, en alls eru áætlaðar 75 komur skemmtiferðaskipa á árinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar