Mótmæli

Morgunblaðið/Helgi Bjarnason

Mótmæli

Kaupa Í körfu

Reykjanesbær | Þrjár þungaðar konur afhentu stjórnendum Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja ósk 351 íbúa um að fæðingardeild sjúkrahússins í Keflavík verði haldið opinni í sumar. MYNDATEXTI: Mótmæli Anna Sigríður Guðmundsdóttir, Sunna Dís Ólafsdóttir og Elsa Guðbjörg Guðjónsdóttir afhentu Sigríði Snæbjörnsdóttur mótmæli vegna lokunar fæðingardeildarinnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar