Ópera

Ásdís Ásgeirsdóttir

Ópera

Kaupa Í körfu

ÓPERAN Le Pays, Föðurlandið, eftir franska tónskáldið Joseph-Guy Ropartz er eins og komið hefur fram eina óperan, svo vitað sé, sem samin er af erlendu tónskáldi er hefur Ísland að sögusviði. Einn af hápunktum Listahátíðar 2006 er frumflutningur óperunnar á morgun, föstudag, í porti Hafnarhússins. MYNDATEXTI Leifur Árnason, sem uppgötvaði verkið, Stefán Baldursson leikstjóri, Ole Norgaard, framkvæmdastjóri Lyons Seafoods, dótturfélags Alfesca í Bretlandi, Gunnar Guðbjörnsson tenór, Antony Hovanessian, framkvæmdastjóri viðskiptaþróunar hjá Alfesca, Lára Stefánsdóttir dansari, Sigrún Hjálmtýsdóttir sópran, Bergþór Pálsson barítón, Þórunn Sigurðardóttir, listrænn stjórnandi Listahátíðar, og Jakob Sigurðsson, forstjóri Alfesca.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar