Ian Anderson

Ian Anderson

Kaupa Í körfu

ÞAÐ var með mikilli eftirvæntingu sem ég sat og beið eftir að Ian Anderson hæfi leik sinn á sviði Laugardalshallar síðasta þriðjudagskvöld. Ég missti af Jethro Tull-tónleikunum á Akranesi árið 1992 og hef oft velt því fyrir mér hvernig hafi verið að heyra lög Jethro Tull í lifandi flutningi þar, og nú fannst mér ég hefði himin höndum tekið að fá annað tækifæri. MYNDATEXTI Síðast en ekki síst er hann svo auðvitað mikill áhrifavaldur og þrátt fyrir að vera kominn til ára sinna virðist tilraunamennska og leikgleði einkenna þennan breska herramann," segir m.a. í dómi um tónleika Ians Anderson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar