Sveitarstjórnarkosningar 2006

Sveitarstjórnarkosningar 2006

Kaupa Í körfu

LANDSMENN áttu flestir frí í vinnunni í gær en frambjóðendur í sveitarstjórnarkosningunum áttu annasaman dag, enda kosningar rétt handan við hornið. Blaðamaður og ljósmyndari Morgunblaðsins heimsóttu kosningaskrifstofur allra flokkanna í Reykjavík í gær og þrátt fyrir annríki var alls staðar mikil stemning MYNDATEXTI Frjálslyndir og óháðir vilja varðveita húsin 29 sem á að rífa við Laugaveginn og sýndi Sveinn Aðalsteinsson, kosningastjóri þeirra, veggspjöld og spilastokka með slagorðinu "Látum ekki spila með okkur".

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar