Sveitarstjórnarkosningar 2006

Sveitarstjórnarkosningar 2006

Kaupa Í körfu

LANDSMENN áttu flestir frí í vinnunni í gær en frambjóðendur í sveitarstjórnarkosningunum áttu annasaman dag, enda kosningar rétt handan við hornið. Blaðamaður og ljósmyndari Morgunblaðsins heimsóttu kosningaskrifstofur allra flokkanna í Reykjavík í gær og þrátt fyrir annríki var alls staðar mikil stemning MYNDATEXTI Á skrifstofu Vinstri grænna bjó Stefán Pálsson til barmmerki af miklum móð á meðan Ólína Stefánsdóttir og Freyja Sigrún Freysdóttir virtust una sér vel hjá Degi Snæ Sævarssyni og Frey Rögnvaldssyni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar