Sveitarstjórnarkosningar 2006

Sveitarstjórnarkosningar 2006

Kaupa Í körfu

LANDSMENN áttu flestir frí í vinnunni í gær en frambjóðendur í sveitarstjórnarkosningunum áttu annasaman dag, enda kosningar rétt handan við hornið. Blaðamaður og ljósmyndari Morgunblaðsins heimsóttu kosningaskrifstofur allra flokkanna í Reykjavík í gær og þrátt fyrir annríki var alls staðar mikil stemning MYNDATEXTI Gestir á öllum aldri nutu veðurblíðunnar og hlýddu á rokkhátíðina "Lifandi Reykjavík" á vegum ungs Samfylkingarfólks á Ingólfstorgi í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar