Úlfljótsvatn

Eyþór Árnason

Úlfljótsvatn

Kaupa Í körfu

EFTIR að hafa skoðað þessar hugmyndir eins og þær líta út núna, tel ég að það sé of langt gengið," sagði Steinunn Valdís Óskarsdóttir borgarstjóri eftir að hafa tekið við mótmælum við fyrirhugaðar framkvæmdir við Úlfljótsvatn, á borgarbókasafninu í gærdag, en þar hyggst Orkuveita Reykjavíkur í samstarfi við fasteignafélagið Klasa reisa 600-700 lóða sumarhúsabyggð. MYNDATEXTI Bergur Jónsson afhendir Steinunni Valdísi Óskarsdóttur borgarstjóra mótmæli gegn framkvæmdum við Úlfljótsvatn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar