Sjálfstæðismenn í Kópavogi

Einar Falur Ingólfsson

Sjálfstæðismenn í Kópavogi

Kaupa Í körfu

Í KÓPAVOGSBÆ hélt meirihluti Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks þrátt fyrir mikið tap Framsóknar sem missti tvo menn af þremur með 11,98% fylgi. Vinstri grænir eru nýir í bæjarstjórn með einn mann og Samfylking bætti við sig upp í fjóra menn. MYNDATEXTI: Gunnar I. Birgisson, bæjarstjóri Kópavogs, ásamt stuðningsmönnum Sjálfstæðisflokksins á laugardagskvöldið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar