Kosningar 2006

Eyþór Árnason

Kosningar 2006

Kaupa Í körfu

SAMFYLKINGIN hélt meirihluta sínum í Hafnarfirði, og bætti við rúmum fjórum prósentustigum og einum manni. MYNDATEXTI: Samfylkingarfólk fagnaði þegar úrslit kosninganna lágu fyrir á laugardagskvöldið. Lúðvík Geirsson bæjarstjóri er lengst til vinstri.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar