Kosningar í Borgarbyggð

Morgunblaðið/Guðrún Vala

Kosningar í Borgarbyggð

Kaupa Í körfu

Í SAMEINUÐU sveitarfélagi í Borgarfirði tapaði Framsóknarflokkurinn manni yfir til Borgarlistans, lista Samfylkingar og vinstri grænna, en framboðin tvö fengu þrjá menn hvort auk þriggja manna Sjálfstæðisflokks. MYNDATEXTI: Gísli Einarsson og eiginkona hans Guðrún Pálmadóttir greiða atkvæði í sveitarstjórnarkosningunum í Grunnskólanum í Borgarnesi á laugardag.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar