Kosningar á Ísafirði

Halldór Sveinbjörns

Kosningar á Ísafirði

Kaupa Í körfu

SJÁLFSTÆÐISMENN á Ísafirði voru kampakátir eftir að úrslitin á laugardagskvöld urðu ljós. Kannanir sem gerðar voru fyrir kosningar höfðu bent til þess að Í-listinn fengi meirihluta í bænum en það gekk ekki eftir og Sjálfstæðisflokkurinn fékk 43,29% atkvæða. Á myndinni sjást sigurreifir sjálfstæðismenn á kosningavöku Sjálfstæðisflokksins á Ísafirði á laugardagskvöldið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar