Samfylking og Vinstri grænir

Skapti Hallgrímsson

Samfylking og Vinstri grænir

Kaupa Í körfu

MIKIL spenna er fyrir bæjarstjórnarkosningarnar á Akureyri í dag. Ef marka má skoðanakannanir er meirihluti sjálfstæðismanna og framsóknarmanna fallinn en framboðin störfuðu öll af fullum krafti í gær, og kynntu stefnumál sín, m.a. fyrir vegfarendum í miðbænum. Oddvitar framboðanna sex komu svo fram í beinni útsendingu á sjónvarpsstöðinni Aksjón í gærkvöldi og þá voru meðfylgjandi myndir teknar MYNDATEXTI Starfsmaður Aksjón festir hljóðnema á Hermann Jón Tómasson, oddvita Samfylkingarinnar. Til hægri er Baldvin H. Sigurðsson, oddviti Vinstri grænna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar