Komið með skipbrotsmenn á Borgarspítalann

Morgunblaðið/ÞÖK

Komið með skipbrotsmenn á Borgarspítalann

Kaupa Í körfu

TVEIR skipverjar af Akureyrinni EA-110 létust þegar eldur varð laus um borð í skipinu um 75 sjómílur vestur af Látrabjargi um kl. 14 á laugardag. Skipverjar börðust við eldinn, og var þyrla Landhelgisgæslunnar send á vettvang með slökkviliðsmenn og lækni, auk þess sem nærstödd skip héldu til aðstoðar. MYNDATEXTI: Sex skipverjar voru fluttir til Reykjavíkur með þyrlu Landhelgisgæslunnar seinnipart laugardags, en þeir höfðu fengið snert af reykeitrun.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar