Sigrún Daníelsdóttir og Guðrún Beta Mánadóttir

Sigrún Daníelsdóttir og Guðrún Beta Mánadóttir

Kaupa Í körfu

"Heilbrigðisstefna, sem hvetur til hollra lífshátta óháð líkamsþyngd, hefur ekki í för með sér þær neikvæðu afleiðingar, sem fylgt geta áherslu á þyngdartap. Sá boðskapur að fita sé slæm er röklega til þess fallinn að ýta undir óánægju með líkamsvöxt, afbrigðilegar matarvenjur og fordóma....Þetta kom m.a. fram í máli Sigrúnar Daníelsdóttur, sálfræðings, á Megrunarlausa daginn, sem var í fyrsta skipti haldinn hér á landi nýlega, en á sér fimmtán ára sögu erlendis. Erindi Sigrúnar bar yfirskriftina "Hundrað ára stríðið við aukakílóin", en markmiðið með deginum er að berjast gegn megrunarmenningunni og efla líkamsvirðingu. MYNDATEXTI: Sigrún Daníelsdóttir og Guðrún Beta Mánadóttir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar