Ljósmyndaskóli Sissu

Ljósmyndaskóli Sissu

Kaupa Í körfu

Glatt var á hjalla þegar útskrifaðir voru nemendur frá Ljósmyndaskóla Sissu á laugardag. Við sama tækifæri var opnuð sýning á útskriftarverkefnum nemenda. MYNDATEXTI: Valdimar og Sigurður ræddu ljósmyndir þess síðarnefnda, sem sjá má í bakgrunni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar