Slökkviliðsmenn sem sigu í Akureyrina

Einar Falur Ingólfsson

Slökkviliðsmenn sem sigu í Akureyrina

Kaupa Í körfu

Tveir sjómenn fórust þegar eldur kviknaði um borð í kureyrinni EA-110 Eldur í skipi eitt það versta sem hægt er að hugsa sér segir slökkviliðsmaður TVEIR skipverjar fórust þegar eldur kviknaði um borð í Akureyrinni EA-110 um kl. 14 á laugardag. Skipið kom til Hafnarfjarðar í gærmorgun og stendur rannsókn lögreglu á tildrögum yfir. MYNDATEXTI: Fimm menn urðu eftir um borð í Akureyrinni þegar þyrlan flaug í land. Þar voru fjórir slökkviliðsmenn; Valur Marteinsson (t.v.), Sverrir Björn Björnsson, Sigurður L. Sigurðsson og Óskar Steindórsson, auk Thorbens J. Lund, stýrimanns frá Landhelgisgæslunni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar