Meirihlutaviðræður á Akureyri

Skapti Hallgrímsson

Meirihlutaviðræður á Akureyri

Kaupa Í körfu

Framsókn og sjálfstæðismenn í fyrsta skipti samtímis í minnihluta á Akureyri? LÍKUR virðast töluverðar á því að flokkarnir þrír sem voru í minnihluta í bæjarstjórn Akureyrar síðustu fjögur ár myndi nýjan meirihluta í vikunni. MYNDATEXTI: Næsti bæjarstjóri? Hermann Jón Tómasson, oddviti Samfylkingarinnar, kemur af fundi með vinstri-grænum og L-listanum um kvöldmatarleytið í gær. Veggmyndin er af frambjóðendum VG, enda fór fundurinn fram á kosningaskrifstofu flokksins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar