Túnfótur

Túnfótur

Kaupa Í körfu

Tónlistarhjónin Þorkell Jóelsson, hornleikari í Sinfóníuhljómsveit Íslands, og söngvarinn Sigrún Hjálmtýsdóttir eða Diddú keyptu sér lítinn sumarbústað í Mosfellsdalnum fyrir um 25 árum og fluttu þangað skömmu síðar. Þar hafa þau ræktað sinn garð með miklum ágætum og vilja helst hvergi annars staðar vera en í dalnum MYNDATEXTI Þorkell Jóelsson og Sigrún Hjálmtýsdóttir framan við hús sitt Túnfót í Mosfellsdal. Þar bjuggu þau fyrst í litlum sumarbústað.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar