Bókin Íslenskir fiskar gefin út

Eyþór Árnason

Bókin Íslenskir fiskar gefin út

Kaupa Í körfu

Magnús Þorsteinsson, sjómaður og furðufiskasafnari, er kominn í land Núna er Magnús Þorsteinsson á Snorra Sturlusyni VE í sínum síðasta túr og lýkur þar með 56 ára sjómannsferli hans. Það er hvorki leiði né heilsuleysi sem dregur hann í land, heldur atvinnutilboð sem hann getur ekki hafnað. MYNDATEXTI: Fiskar Enginn hefur safnað öðru eins af furðufiskum við Ísland eins og Magnús Þorsteinsson, eða 40 til 50 nýjum tegundum. Hér er hann með Gunnari Jónssyni fiskifræðingi, en hann er einn höfunda bókarinnar Íslenskir fiskar. Söfnun Magnúsar hefur skipt miklu fyrir útgáfuna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar