Nýr göngustígur milli Kópavogs og Garðabæjar

Ragnar Axelsson

Nýr göngustígur milli Kópavogs og Garðabæjar

Kaupa Í körfu

NÝR göngustígur, meðfram Hafnarfjarðarvegi sem tengir saman sveitarfélögin Garðabæ og Kópavog, var formlega tekinn í notkun sl. föstudag. Gunnar Einarsson, bæjarstjóri í Garðabæ og Ómar Stefánsson, bæjarfulltrúi í Kópavogi, klipptu á borða á nýrri göngubrú yfir Kópavogslækinn, sem er hluti af stígnum og opnuðu þannig stíginn formlega fyrir gangandi og hjólandi umferð. MYNDATEXTI Bæjarstjórnarfulltrúar Garðabæjar og Kópavogs mætast á miðri leið á brú milli bæjanna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar