Jónína Erna Arnardóttir

Guðrún Vala

Jónína Erna Arnardóttir

Kaupa Í körfu

Borgarfjörður | IsNord-tónlistarhátíðin sem haldin er í Borgarfirði um hvítasunnuhelgina tekur mið af þeirri söguvakningu sem nú virðist vera í héraðinu. Áhersla er lögð á tónlist sem tengist fornri tíð, víkingum og sérstaklega Egilssögu. Tónleikar verða í Reykholtskirkju á föstudagskvöld og í Borgarneskirkju á mánudag og á laugardaginn verða óhefðbundnir tónleikar og kveðnar rímur í Surtshelli í Hallmundarhrauni. MYNDATEXTI Skipulagning Jónína Erna Arnardóttir píanóleikari er listrænn stjórnandi tónlistarhátíðarinnar IsNord.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar