Borinn Jöunn í Bjarnarflagi

Birkir Fanndal Haraldsson

Borinn Jöunn í Bjarnarflagi

Kaupa Í körfu

BORINN Jötunn er langt kominn með að bora holu 13 í Bjarnarflagi fyrir Landsvirkjun. Ásgrímur Guðmundsson, jarðfræðingur hjá Íslenskum orkurannsóknum (ÍSOR), sagði að harðavetur hefði skollið á eftir þessa fínu sumardaga í byrjun maí þegar hitinn fór í 18-20 stig. "Svo snarsnerist þetta við og fór að kólna og snjóa. Það snjóaði heilmikið," sagði Ásgrímur. Hann sagðist vona að veðrið væri nú að breytast til hins betra.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar