HÍ og Samtök iðnaðarins skrifa undir samning

Eyþór Árnason

HÍ og Samtök iðnaðarins skrifa undir samning

Kaupa Í körfu

SAMTÖK iðnaðarins hafa ákveðið að styrkja Alþjóðamálastofnun og Rannsóknasetur um smáríki við Háskóla Íslands um 2,5 milljónir króna á ári. Samningurinn felur meðal annars í sér að rannsóknir á áhrifum Evrópusamvinnu á íslenskt atvinnulíf verði efldar, sex lokaverkefni meistaranema við HÍ fá styrki og haldin verði ráðstefna þar sem rannsóknir ungra fræðimanna verða kynntar og ræddar. MYNDATEXTI Helgi Magnússon, formaður Samtaka iðnaðarins, og Kristín Ingólfsdóttir, rektor HÍ, undirrituðu samninginn í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar