Hagbarður TH 1

Hafþór Hreiðarsson

Hagbarður TH 1

Kaupa Í körfu

Húsavík | Samvinnufélagi útgerðarmanna og sjómanna á Húsavík, sem stofnað var í árslok 1943, var slitið á dögunum og ákvað stjórn þess og skilanefnd að ánafna eignum þess til góðgerðarmála. Sjóminjasafnið á Húsavík, Björgunarsveitin Garðar og Hvammur, heimili aldraða á Húsavík, fengu eina milljón króna hver og Golfklúbbur Húsavíkur fjögur hundruð og sjötíu þúsund krónur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar