Alþingi Íslendinga

Alþingi Íslendinga

Kaupa Í körfu

ÞINGMENN stjórnarandstöðunnar kölluðu eftir því á Alþingi í gær að fulltrúar allra þingflokka kæmu að því hvernig símahleranir á tímum kalda stríðsins yrðu rannsakaðar. Þeir sögðu að málið ætti að vera á forræði þingsins en ekki framkvæmdarvaldsins. Tilefnið var þingsályktunartillaga Halldórs Ásgrímssonar forsætisráðherra um aðgang að opinberum gögnum um öryggismál. MYNDATEXTI Flokksformennirnir Ingibjörg Sólrún Gísladóttir og Guðjón Arnar Kristjánsson tóku bæði þátt í umræðunni um símahleranir á Alþingi í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar