Guðrún Hafsteinsdóttir

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Guðrún Hafsteinsdóttir

Kaupa Í körfu

Það er alltaf heilmikil ákvörðun þegar keypt eru ný tré í garðinn. Þau eiga oftast að vera þar til langframa og verða stór og sterk. Trjáplöntusalan að Bjarkarholti 1 í Mosfellsbæ hefur verið starfrækt í rösk tíu ár. Hana rekur Guðrún Hafsteinsdóttir fyrrverandi kennari. MYNDATEXTI Guðrún Hafsteinsdóttir var formaður Skógræktarfélags Mosfellsbæjar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar