Lanhelgishátíð

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Lanhelgishátíð

Kaupa Í körfu

Hafréttarstofnun Íslands efndi til málstofu um þorskastríðin þrjú í Hátíðarsal Háskóla Íslands í gær í tilefni af því að 30 ár eru liðin frá lokum landhelgismálsins. Þórir Júlíusson sat málþingið og hlýddi á fyrirlestur Guðna Th. Jóhannessonar sagnfræðings um sögu þessara átaka. MYNDATEXTI: F.v.: Guðmundur H. Garðarsson, fyrrverandi alþingismaður, Matthías Bjarnason, fyrrverandi alþingismaður og ráðherra, Einar K. Guðfinnsson sjávarútvegsráðherra, Geir H. Haarde utanríkisráðherra og Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar