Blómaval

Brynjar Gauti

Blómaval

Kaupa Í körfu

Nýr og spennandi kaffistaður hefur nú bæst við kaffihúsaflóru höfuðborgarsvæðisins. Kaffihúsið er í Skútuvogi við verslun Blómavals. Að sögn Stanislas, arkitekts Húsasmiðjunnar, er garðurinn hugsaður sem eins konar markaður. MYNDATEXTI Garðurinn í Skútuvogi verður í sífelldri endurnýjun eftir árstíma og úrvali af vörum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar